Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sorpbrennslustöð sveitarfélags
ENSKA
municipal waste-incineration plant
Svið
umhverfismál
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
hvers kyns tæknibúnaður sem notaður er til að meðhöndla sorp með brennslu, hvort sem hitinn sem myndast við brennsluna er nýttur eður ei, en að undanskildum stöðvum sem notaðar eru sérstaklega til að brenna skólpeðju, efnaúrgangi, eitruðum og hættulegum úrgangi, sóttnæmum úrgangi frá sjúkrahúsum eða öðrum tegundum sérstaks úrgangs á landi eða sjó, jafnvel þótt þessar stöðvar brenni sorpi jafnhliða
Rit
Stjtíð. EB L 163, 14.6.1989, 33
Skjal nr.
31989L0369
Aðalorð
sorpbrennslustöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira